Svefn og skammdegið

Svefn og skammdegið

Jólafríið á það til að setja okkur úr takti og trufla góðar venjur. Það getur verið áskorun að koma sér af stað og finna taktinn aftur í byrjun árs. Og þetta á ekki síst við um svefninn.  Svefninn truflast auðveldlega á breytingaskeiði. Ef þú ert að upplifa hitakóf og...
Jól sem styðja við þig

Jól sem styðja við þig

  Jólahátíðin verður oft blanda af gleði og streitu. Og stundum líka sorg. Langir verkefnalistar, fjölskylduboð, hefðir og væntingar geta stundum dregið athyglina frá því sem skiptir okkur raunverulega máli. En þetta þarf ekki að vera svona. Hvernig væri ef við...
Birta

Birta

Jógaheimspekin býr yfir hugtakinu Sattva sem er einn af þremur eiginleikum lífsins. Sattva merkir ljós eða léttleiki. Birta. Önnur orð sem túlka sattva eru samhljómur, tærleiki, sköpun, jákvæðni og friðsæld. Í jóga viljum við næra Sattva og kveikja ljósflæðið í okkur....