by Gudrun | Aug 26, 2023 | Heildræn heilsa, Læknandi mataræði
Naflastöðin eða þriðja orkustöðin tengist viljastyrk og krafti, sjálfstrausti og innri umbreytingu. Hún hýsir hæfileikann til að melta. Bæði matinn sem við borðum og það sem við upplifum í lífinu. Eldur er frumefni þriðju orkustöðvarinnar. Við þurfum eld til að melta...
by Gudrun | Aug 26, 2023 | Lífsorka og streita, Viska líkamans
Með tímanum fer hleðslan á orkubatteríinu okkar úr jafnvægi. Það getur verið vegna þess að við höfum gefið of mikið frá okkur án þess að hlaða á milli og við erum komin í þurrð. Eða við erum orðin ofhlaðin. Til dæmis ef við höfum tekið inn of mikið af upplýsingum eða...
by Gudrun | Aug 26, 2023 | Heildræn heilsa, Viska líkamans
Þegar 3ja ára barnabarnið mitt er í heimsókn í sveitinni þá lætur hann vita þegar hann er búinn að fá nóg af aksjón. Þá biður hann um að vera heima í rólegheitum með ömmu, jafnvel þegar hinir í fjölskyldunni eru að fara í ævintýraleiðangur. Hann veit hvað hann þarf....
by Gudrun | Mar 17, 2023 | Heildræn heilsa, Læknandi mataræði
Ayurveda, systurvísindi jógafræðanna er mjög heillandi heimur sem kennir okkur að lifa í takti við náttúruna í kring um okkur og innra með okkur. Að fylgja árstíðunum og takti dagsins og að hlusta á líkamann. Við eigum það stundum til að borða með huganum og týna...
by Gudrun | Mar 17, 2023 | Heildræn heilsa, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Við lifum í óstöðugum heimi sem á það til að gera ofurmannlegar kröfur til okkar. Heimi sem leggur megináherslu á að styrkja hugann og gera okkur hæf á því sviði, oft á kostnað líkamans og hæfileikans til að vera, njóta og slaka á. Flestir hafa upplifað einhvers konar...