Læknandi mataræði

Hér geturðu fundið verkfæri til að styðja við jafnvægisríkara líf, innblástur til að nýta þér þau og ýmislegt fleira sem vex út úr minni eðlislægu forvitni og ástríðu fyrir andlegri rækt og fegurð. 

Vetrarendurnýjun

Á þessum dimmasta tíma ársins getur verið átak að halda í kraftinn og bjartsýnina. Við erum flest farin að þrá birtu og hlýju sólarinnar sem er aðeins farin að hækka á lofti. Á meðan getum við byrjað að undirbúa vorið með því að fyrirbyggja að orkuflæðið okkar...
Vermandi vetrarsúpa

Vermandi vetrarsúpa

Veturinn er tilvalinn tími til að fara inn á við og hlaða batteríin. Samkvæmt Ayurveda er þetta tími til að byggja upp kjarnann okkar, eðlislæga hreysti og æskuljóma. Í Ayurveda er þetta kallað Ojas. Þessi nærandi, létta og samt fyllandi súpa er rík af vítamínum og...

read more
Vetrarhýði

Vetrarhýði

Veturinn er sá timi þegar jörðin og lífverur hennar draga sig í hlé og fara inn á við. Við manneskjurnar, með okkar hlýju og björtu hús og upptekna líf eigum það til að lifa í öðrum takti en náttúran í kring um okkur. En líkaminn veit hvaða árstíð er. Á sama hátt og...

read more
Heilnæmur haustdrykkur

Heilnæmur haustdrykkur

Möndluhristingur með kanil Þessi silkimjúki hristingur er styrkjandi og nærandi fyrir haustmánuðina. Á haustin notar líkaminn alla orkuna til að byggja sig upp fyrir veturinn. Haustið er þurrkandi tími, með sína vindasömu og breytilegu veðráttu. Þetta er tími sem við...

read more

Hugleiðsla fyrir friðsælt hjarta

Allir geta lært að hugleiða. Hér er hugleiðsla til að prófa heima. Hún er um leið öndunaræfing. Nærandi stund með þér. Skráðu þig hér til hliðar og þú færð senda upptöku til að fylgja. Skráningunni fylgir aðgangur að fréttabréfinu okkar.