by Gudrun | Aug 26, 2023 | Heildræn heilsa, Læknandi mataræði, Uncategorized
Naflastöðin eða þriðja orkustöðin tengist viljastyrk og krafti, sjálfstrausti og innri umbreytingu. Hún hýsir hæfileikann til að melta. Bæði matinn sem við borðum og það sem við upplifum í lífinu. Eldur er frumefni þriðju orkustöðvarinnar. Við þurfum eld til að melta...
by Gudrun | Mar 17, 2023 | Heildræn heilsa, Læknandi mataræði
Ayurveda, systurvísindi jógafræðanna er mjög heillandi heimur sem kennir okkur að lifa í takti við náttúruna í kring um okkur og innra með okkur. Að fylgja árstíðunum og takti dagsins og að hlusta á líkamann. Við eigum það stundum til að borða með huganum og týna...