Þegar þú hægir á hefurðu meiri tíma
Ég heiti Guðrún. Ég get stutt þig í að finna frið og jafnvægi í háværum og hröðum heimi.
Öndun, jóga, hugleiðsla. Markþjálfun, hómópatía, heildræn heilsuráðgjöf. Fókusing, aðferð til að hlusta á visku líkamans.
Veldu þá leið sem hentar þér
Lífið í jafnvægi
Ferð um orkustöðvarnar.
Skemmtilegt og eflandi ferðalag þar sem að staldrað er við hverja orkustöð og unnið með æfingar og hugleiðslur sem stuðla að auknu jafnvægi, meiri styrk og bættum hæfileika til að slaka á og njóta.
Hefst 13. sept.
Einkatímar
Rými fyrir varanlegar breytingar.
Heildrænt heilsuviðtal, hómópatía, bowen, jógaþerapía, fókusing - að hlusta á þína innri veröld
Fókusing
Hefst í október
Ertu að hlusta
á takt hjartans?
-
Hefur þú tilhneigingu til að fara í gegn um lífið á hnefanum og láta skylduverkefnin sitja fyrir?
-
Áttu það til að fyllast af kvíða án þess að vita af hverju?
-
Áttu erfitt með að sýna þér sjálfsmildi og finnast þú vera nóg?
Ég get hjálpað þér að upplifa meiri friðsæld, fókus, styrk og sjálfsmildi í gegn um jóga, heildræna heilsuráðgjöf og innri hlustun. Sterkt taugakerfi er lykill að vellíðan og heilbrigði
Mæting á staðinn eða á Zoom
Lífið í jafnvægi
Ferð um orkustöðvarnar.
Skemmtilegt og eflandi ferðalag þar sem að staldrað er við hverja orkustöð og unnið með æfingar og hugleiðslur sem stuðla að auknu jafnvægi, meiri styrk og bættum hæfileika til að slaka á og njóta.
12 vikna námskeið hefst 13. sept.
Nám og lengri
viðburðir
September, 2023
Hugleiðsludagur
Djúpt ferðalag inn á við
Staðsetning: Síðumúla 15, 3. hæð
Dagsnámskeið. Leiðbeinandi: Guðrún Arnalds
Næsta vetur
Lærðu að kenna hugleiðslu
Hugleiðsla, öndun og möntrur.
Dýpkaðu þína eigin hugleiðsluiðkun um leið og þú lærir að kenna öðrum að hugleiða
Skráðu þig á lista yfir áhugasama ef þú vilt fá sendar nánari upplýsingar.
Hugleiðsla fyrir friðsælt hjarta
Allir geta lært að hugleiða. Hér er hugleiðsla til að prófa heima. Hún er um leið öndunaræfing. Nærandi stund með þér. Skráðu þig hér til hliðar og þú færð senda upptöku til að fylgja. Skráningunni fylgir aðgangur að fréttabréfinu okkar.
Ertu með spurningar?
Fylltu út formið hér að neðan til að senda mér fyrirspurn eða panta tíma. Ekki hika við að senda mér línu. Ég geri mitt besta til að svara innan 24 tíma.
Kontakt upplýsingar
Hafðu samband við mig beint í gegn um síma eða tölvupóst: