by Gudrun | Sep 13, 2023 | Lífsorka og streita, Viska líkamans
Það eru til ótal margar bækur um orkustöðvarnar. Margir listar yfir það hvað tilheyrir hverri orkustöð. En þær segja þér ekki hvernig þú skynjar lífið. Ef þú vilt koma jafnvægi á þínar eigin orkustöðvar þá þarftu að fara inn á við og upplifa. Að tengja við lífið sem...
by Gudrun | Sep 6, 2023 | Lífsorka og streita, Viska líkamans
Gott jafnvægi, seigla í lífsins ólgusjó, gleði og sátt. Friðsælt hjarta. Öll viljum við höndla hamingjuna þó ekki sé nema einstaka sinnum inn á milli. Það er svo margt sem hefur áhrif á það hvort okkur líður vel og hvernig okkur gengur að takast á við álag og erfiðu...
by Gudrun | Aug 29, 2023 | Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Flest okkar hafa orðið fyrir áföllum í lífinu. Nýlegar rannsóknir sýna að líkami okkar geymir erfiðar minningar. Hann vinnur úr sumum þeirra en hinar sitja eftir í taugakerfinu og bíða í hryggsúlunni eftir að réttar aðstæður myndist til að þær geti fundið sér farveg....
by Gudrun | Aug 26, 2023 | Heildræn heilsa, Viska líkamans
Þegar 3ja ára barnabarnið mitt er í heimsókn í sveitinni þá lætur hann vita þegar hann er búinn að fá nóg af aksjón. Þá biður hann um að vera heima í rólegheitum með ömmu, jafnvel þegar hinir í fjölskyldunni eru að fara í ævintýraleiðangur. Hann veit hvað hann þarf....
by Gudrun | Mar 17, 2023 | Heildræn heilsa, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Við lifum í óstöðugum heimi sem á það til að gera ofurmannlegar kröfur til okkar. Heimi sem leggur megináherslu á að styrkja hugann og gera okkur hæf á því sviði, oft á kostnað líkamans og hæfileikans til að vera, njóta og slaka á. Flestir hafa upplifað einhvers konar...
by Gudrun | Mar 17, 2023 | Heildræn heilsa, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Hvernig gerum við streitu að vini okkar? Það má auðvitað segja að það sé kannski ekki mjög aðlaðandi tilhugsun að vingast við hana yfirleitt. Við fáum þau skilaboð daglega að streita sé óholl. Streita er skrýtið hugtak. Hún er sögð vera valdur að helstu...