Nokkrar hugleiðingar um sumarið og gjafir sumarsins Sumarsamhljómur ... er þegar ég finn taktinn minn renna saman við takt náttúrunnar. Við verðum eitt. Náttúran hjálpar mér að finna – að skynja – líka það sem mér finnst vanta. Það sem ég sakna. Andstæðan við samhljóm...
Heilsan og fríið
Þegar 3ja ára barnabarnið mitt er í heimsókn í sveitinni þá lætur hann vita þegar hann er búinn að fá nóg af aksjón. Þá biður hann um að vera heima í rólegheitum með ömmu, jafnvel þegar hinir í fjölskyldunni eru að fara í ævintýraleiðangur. Hann veit hvað hann þarf....
Að lifa ríkulega
Ef ég gæti gefið þér eitthvað dýrmætt þá væri það líf sem er ríkt af prönu, lífsorku. Prana er orð sem kemur úr sanskrít og merkir bæði öndun og lífsorka. Orkan sem bæði hugurinn og líkaminn nærast á. Prana er lífgjafinn þinn. Með næga prönu hefurðu hæfileikann til...
Kvíði á breytingaskeiði
Kvíði er mjög algengur fylgifiskur á breytingaskeiði. Jafnvel hjá konum sem hafa ekki upplifað hann fram að því. Það sem áður var auðvelt getur núna virst óyfirstíganlegt. Eða þú ferð að hika og fresta hlutum. Hjartsláttur, spennutilfinning, óróleiki – sem virðist...
Að mæta innri gagnrýni með mildi
Ég var lengi ómeðvituð um gagnrýnisröddina innra með mér — þar til ég fór að taka eftir því hvernig áhrif hún hafði á mig í gegnum líkamann og streituviðbrögð. Í mörg ár áttaði ég mig ekki á þessari rödd. Ég heyrði hana ekki – en ég fann afleiðingarnar. Óljós efi um...
Líkaminn er vitur vera – ertu að hlusta?
Flestar konur átta sig ekki á því að svefnvandi, tilfinningalegt álag eða stöðugt áreiti í taugakerfinu getur tengst því að treysta ekki líkamanum sínum. Þetta vantraust á líkamanum á sér djúpar rætur – og er oft svo lúmskt að við sjáum það ekki einu sinni. Ég hef oft...
Bara líkaminn minn kann að loka augunum
Ég fékk dótturson minn í heimsókn um helgina. Hann er fjögurra ára og kann þá list að fylla heimilið af lífi. Þegar hann fer er eins og húsið bergmáli áfram af þessari lífsþyrstu gleði og syngjandi nærveru sem fylgir honum. Við gleymdum okkur í tímaleysi andartaksins...
Tvö andlit tímans
Við vöknum á morgnana og segjum, „ég svaf ekki nóg“ og við leggjumst á koddann og segjum, „ég kom ekki nógu í verk“, segir Brené Brown Við eyðum miklu af okkar daglega lífi í línulegum tíma, sem gefur okkur tilfinningu fyrir skorti, og þessa nagandi hugsun að sama...
Teskeið af hvíld
Þegar veturinn liggur yfir og náttúran er kyrr og friðsæl, þá finnst mér oft gott að hugsa um veturinn eins og kennara. Hann minnir mig á að hvíldin er ekki bara náttúrulegur fasi heldur líka nauðsynleg. Alveg eins og jörðin tekur sér hlé og leitar inn á við til að...
Svefntruflanir og hitakóf
Örnámskeið um svefntruflanir og hitakóf fyrir konur á breytingaskeiði.
-
Lærðu um mögulegar orsakir svefntruflana og kveikjur að hitakófi
-
Hitakóf og nætursviti eru ekki það sama. Lærðu að skilja muninn og hvað líkaminn er að segja þér.
-
Um hvernig mataræði og lífsstíll geta haft áhrif á einkennin þín.
-
Fáðu dýpri skilning á hormónabreytingunum og hvað þú getur gert