Augu líkamans

Augu líkamans

Það eru til ótal margar bækur um orkustöðvarnar. Margir listar yfir það hvað tilheyrir hverri orkustöð. En þær segja þér ekki hvernig þú skynjar lífið. Ef þú vilt koma jafnvægi á þínar eigin orkustöðvar þá þarftu að fara inn á við og upplifa. Að tengja við lífið sem...
Að virkja uppsprettu lífsorkunnar

Að virkja uppsprettu lífsorkunnar

Gott jafnvægi, seigla í lífsins ólgusjó, gleði og sátt. Friðsælt hjarta. Öll viljum við höndla hamingjuna þó ekki sé nema einstaka sinnum inn á milli. Það er svo margt sem hefur áhrif á það hvort okkur líður vel og hvernig okkur gengur að takast á við álag og erfiðu...
Er tankurinn tómur eða ofhlaðinn?

Er tankurinn tómur eða ofhlaðinn?

Með tímanum fer hleðslan á orkubatteríinu okkar úr jafnvægi. Það getur verið vegna þess að við höfum gefið of mikið frá okkur án þess að hlaða á milli og við erum komin í þurrð. Eða við erum orðin ofhlaðin. Til dæmis ef við höfum tekið inn of mikið af upplýsingum eða...