Þegar heimurinn brennur

Þegar heimurinn brennur

Við eigum öll okkar stundir og tímabil þar sem okkur finnst heimurinn vera að brenna. Þar sem okkur finnst að við verðum að gera eitthvað í málunum. Bara eitthvað. Streita getur kallað fram ástand innra með okkur sem er mjög líkt því sem gerist þegar það verða...
Svefntruflanir í skammdeginu

Svefntruflanir í skammdeginu

Jólafríið á það til að setja okkur úr takti og trufla góðar venjur. Það getur verið áskorun að koma sér af stað og finna taktinn aftur í byrjun árs. Og þetta á ekki síst við um svefninn.  Svefninn truflast auðveldlega á breytingaskeiði. Ef þú ert að upplifa hitakóf og...
Jólahátíð á þínum forsendum

Jólahátíð á þínum forsendum

  Jólahátíðin verður oft blanda af gleði og streitu. Og stundum líka sorg. Langir verkefnalistar, fjölskylduboð, hefðir og væntingar geta stundum dregið athyglina frá því sem skiptir okkur raunverulega máli. En þetta þarf ekki að vera svona. Hvernig væri ef við...