Veisla bragðlaukanna

Ayurveda, systurvísindi jógafræðanna er mjög heillandi heimur sem kennir okkur að lifa í takti við náttúruna í kring um okkur og innra með okkur. Að fylgja árstíðunum og takti dagsins og að hlusta á líkamann. Við eigum það stundum til að borða með huganum og týna...

Að virkja vellíðunartaugina

Við lifum í óstöðugum heimi sem á það til að gera ofurmannlegar kröfur til okkar. Heimi sem leggur megináherslu á að styrkja hugann og gera okkur hæf á því sviði, oft á kostnað líkamans og hæfileikans til að vera, njóta og slaka á. Flestir hafa upplifað einhvers konar...

Gerðu streituna að vini þínum

Hvernig gerum við streitu að vini okkar? Það má auðvitað segja að það sé kannski ekki mjög aðlaðandi tilhugsun að vingast við hana yfirleitt. Við fáum þau skilaboð daglega að streita sé óholl. Streita er skrýtið hugtak. Hún er sögð vera valdur að helstu...