by Gudrun | Jun 23, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Þegar 3ja ára barnabarnið mitt er í heimsókn í sveitinni þá lætur hann vita þegar hann er búinn að fá nóg af aksjón. Þá biður hann um að vera heima í rólegheitum með ömmu, jafnvel þegar hinir í fjölskyldunni eru að fara í ævintýraleiðangur. Hann veit hvað hann þarf....
by Gudrun | Jun 14, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Ef ég gæti gefið þér eitthvað dýrmætt þá væri það líf sem er ríkt af prönu, lífsorku. Prana er orð sem kemur úr sanskrít og merkir bæði öndun og lífsorka. Orkan sem bæði hugurinn og líkaminn nærast á. Prana er lífgjafinn þinn. Með næga prönu hefurðu hæfileikann til...
by Gudrun | Jun 6, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Kvíði er mjög algengur fylgifiskur á breytingaskeiði. Jafnvel hjá konum sem hafa ekki upplifað hann fram að því. Það sem áður var auðvelt getur núna virst óyfirstíganlegt. Eða þú ferð að hika og fresta hlutum. Hjartsláttur, spennutilfinning, óróleiki – sem virðist...
by Gudrun | May 28, 2025 | Breytingaskeiðið, Kyrrð hugans, Viska líkamans
Ég veit ekki með þig, en stundum líður mér eins og ég standi frammi fyrir stóru og nær ókleifu fjalli af verkefnum. Þegar þetta gerist fer ég að fresta – ýta hlutum á undan mér. Ef álagið er mikið, þá fæ ég á tilfinninguna að ég þyrfti helst að vera á fleiri en einum...
by Gudrun | May 22, 2025 | Breytingaskeiðið, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Ég var lengi ómeðvituð um gagnrýnisröddina innra með mér — þar til ég fór að taka eftir því hvernig áhrif hún hafði á mig í gegnum líkamann og streituviðbrögð. Í mörg ár áttaði ég mig ekki á þessari rödd. Ég heyrði hana ekki – en ég fann afleiðingarnar. Óljós efi um...