Þegar verkefnin þrengja að

Þegar verkefnin þrengja að

Ég veit ekki með þig, en stundum líður mér eins og ég standi frammi fyrir stóru og nær ókleifu fjalli af verkefnum. Þegar þetta gerist fer ég að fresta – ýta hlutum á undan mér. Ef álagið er mikið, þá fæ ég á tilfinninguna að ég þyrfti helst að vera á fleiri en einum...