by Gudrun | Jun 6, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Kvíði er mjög algengur fylgifiskur á breytingaskeiði. Jafnvel hjá konum sem hafa ekki upplifað hann fram að því. Það sem áður var auðvelt getur núna virst óyfirstíganlegt. Eða þú ferð að hika og fresta hlutum. Hjartsláttur, spennutilfinning, óróleiki – sem virðist...
by Gudrun | May 28, 2025 | Breytingaskeiðið, Kyrrð hugans, Viska líkamans
Ég veit ekki með þig, en stundum líður mér eins og ég standi frammi fyrir stóru og nær ókleifu fjalli af verkefnum. Þegar þetta gerist fer ég að fresta – ýta hlutum á undan mér. Ef álagið er mikið, þá fæ ég á tilfinninguna að ég þyrfti helst að vera á fleiri en einum...
by Gudrun | May 22, 2025 | Breytingaskeiðið, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Ég var lengi ómeðvituð um gagnrýnisröddina innra með mér — þar til ég fór að taka eftir því hvernig áhrif hún hafði á mig í gegnum líkamann og streituviðbrögð. Í mörg ár áttaði ég mig ekki á þessari rödd. Ég heyrði hana ekki – en ég fann afleiðingarnar. Óljós efi um...
by Gudrun | May 15, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Flestar konur átta sig ekki á því að svefnvandi, tilfinningalegt álag eða stöðugt áreiti í taugakerfinu getur tengst því að treysta ekki líkamanum sínum. Þetta vantraust á líkamanum á sér djúpar rætur – og er oft svo lúmskt að við sjáum það ekki einu sinni. Ég hef oft...
by Gudrun | May 6, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Ég fékk dótturson minn í heimsókn um helgina. Hann er fjögurra ára og kann þá list að fylla heimilið af lífi. Þegar hann fer er eins og húsið bergmáli áfram af þessari lífsþyrstu gleði og syngjandi nærveru sem fylgir honum. Við gleymdum okkur í tímaleysi andartaksins...