Kyrrð hugans

Hér geturðu fundið verkfæri til að styðja við jafnvægisríkara líf, innblástur til að nýta þér þau og ýmislegt fleira sem vex út úr minni eðlislægu forvitni og ástríðu fyrir andlegri rækt og fegurð. 

Í sátt við það sem er

Í jógafræðunum erum við með hugtakið Santosha - sem þýðir ánægja, að gera sér hlutina að góðu. Iðkun Santosha snýst um að rækta með sér þakklæti og að læra að meta það sem er. Hún gengur út á... Að horfa innan við girðinguna en ekki yfir hana. Að taka eftir hvað...
Gjafir myrkursins

Gjafir myrkursins

Sól, sól! Komdu aftur sól! Þriggja ára dóttursonur minn sat í aftursætinu og fannst myrkrið vera allt of snemma á ferðinni. Og því var ekki hægt að neita. Það væri svo sannarlega vel þegið að fá lengri daga á þessum dimmasta tíma ársins. Svo ræddum við um það hvað...

read more
Hugleiðsla fyrir frið

Hugleiðsla fyrir frið

Ég býð þér að taka þátt í fjörutíu daga hugleiðslu fyrir frið. Við lifum á erfiðum tímum. Það sem er að gerast í heiminum snertir okkur öll. Við getum lagt okkar að mörkum til að skapa frið í kring um okkur með því að velja frið. að taka frið fram yfir ófrið, einn dag...

read more
Að skapa frið í heiminum

Að skapa frið í heiminum

Við lifum á erfiðum tímum. Það sem er að gerast í heiminum snertir okkur öll. Við getum lagt okkar að mörkum til að skapa frið í kring um okkur með því að velja frið. að taka frið fram yfir ófrið, einn dag í einu, eitt orð í einu, eina hugsun í einu. Þetta er eins og...

read more

Hugleiðsla fyrir friðsælt hjarta

Allir geta lært að hugleiða. Hér er hugleiðsla til að prófa heima. Hún er um leið öndunaræfing. Nærandi stund með þér. Skráðu þig hér til hliðar og þú færð senda upptöku til að fylgja. Skráningunni fylgir aðgangur að fréttabréfinu okkar.