by Gudrun | Aug 6, 2024 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Læknandi mataræði, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Oft hef ég séð það í hyllingum að komast í frí og geta loksins sofið og hvílt mig almennilega. En oftar en einu sinni hefur svefninn versnað til muna eða að minnsta kosti ekki batnað eins og vonir stóðu til. Ég var lengi að átta mig á því að þetta væri ekki tilviljun....