by Gudrun | Apr 26, 2025 | Heildræn heilsa, Læknandi mataræði, Viska líkamans
Vorið er tími töfra og umbreytinga. Náttúran kemur úr klakaböndum og köldum raka vetrarins og inn ilmandi vorið. Lífspúlsinn tekur kipp, jörðin fer að hlýna og grænir sprotar taka að teygja sig upp á móti ljósinu. Vorið býður okkur að vakna með sér. Náttúran virðist...
by Gudrun | Apr 6, 2025 | Breytingaskeiðið, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Við vöknum á morgnana og segjum, „ég svaf ekki nóg“ og við leggjumst á koddann og segjum, „ég kom ekki nógu í verk“, segir Brené Brown Við eyðum miklu af okkar daglega lífi í línulegum tíma, sem gefur okkur tilfinningu fyrir skorti, og þessa nagandi hugsun að sama...
by Gudrun | Mar 6, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa
Ég átti svo gott samtal við nokkrar konur sem eru á námskeiði hjá mér nýlega. Við ræddum um breytingaskeiðið, ekki sem hindrun heldur sem tækifæri til að finna sjálfa sig aftur og opna á nýja möguleika. Þetta er tími þar sem við erum ekki lengur með sömu ábyrgð og...
by Gudrun | Feb 22, 2025 | Breytingaskeiðið, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Þegar veturinn liggur yfir og náttúran er kyrr og friðsæl, þá finnst mér oft gott að hugsa um veturinn eins og kennara. Hann minnir mig á að hvíldin er ekki bara náttúrulegur fasi heldur líka nauðsynleg. Alveg eins og jörðin tekur sér hlé og leitar inn á við til að...
by Gudrun | Feb 15, 2025 | Uncategorized
Við eigum öll okkar stundir og tímabil þar sem okkur finnst heimurinn vera að brenna. Þar sem okkur finnst að við verðum að gera eitthvað í málunum. Bara eitthvað. Streita getur kallað fram ástand innra með okkur sem er mjög líkt því sem gerist þegar það verða...