Innri gagnrýnandinn

Innri gagnrýnandinn

Hefur þér einhvern tíma fundist þú ekki geta gert neitt rétt? Segirðu stundum hluti við sjálfa-n þig sem þú myndir aldrei segja við aðra manneskju? Það gæti hjálpað að vita að þú ert ekki sá eini eða sú eina. Innri gagnrýnandinn er staður í þér sem trúir því að þú eða...
Augu líkamans

Augu líkamans

Það eru til ótal margar bækur um orkustöðvarnar. Margir listar yfir það hvað tilheyrir hverri orkustöð. En þær segja þér ekki hvernig þú skynjar lífið. Ef þú vilt koma jafnvægi á þínar eigin orkustöðvar þá þarftu að fara inn á við og upplifa. Að tengja við lífið sem...
Að virkja uppsprettu lífsorkunnar

Að virkja uppsprettu lífsorkunnar

Gott jafnvægi, seigla í lífsins ólgusjó, gleði og sátt. Friðsælt hjarta. Öll viljum við höndla hamingjuna þó ekki sé nema einstaka sinnum inn á milli. Það er svo margt sem hefur áhrif á það hvort okkur líður vel og hvernig okkur gengur að takast á við álag og erfiðu...
Áföll og orkustöðvarnar

Áföll og orkustöðvarnar

Flest okkar hafa orðið fyrir áföllum í lífinu. Nýlegar rannsóknir sýna að líkami okkar geymir erfiðar minningar. Hann vinnur úr sumum þeirra en hinar sitja eftir í taugakerfinu og bíða í hryggsúlunni eftir að réttar aðstæður myndist til að þær geti fundið sér farveg....