by Gudrun | Feb 15, 2025 | Uncategorized
Við eigum öll okkar stundir og tímabil þar sem okkur finnst heimurinn vera að brenna. Þar sem okkur finnst að við verðum að gera eitthvað í málunum. Bara eitthvað. Streita getur kallað fram ástand innra með okkur sem er mjög líkt því sem gerist þegar það verða...
by Gudrun | Jan 14, 2025 | Breytingaskeiðið, Lífsorka og streita
Jólafríið á það til að setja okkur úr takti og trufla góðar venjur. Það getur verið áskorun að koma sér af stað og finna taktinn aftur í byrjun árs. Og þetta á ekki síst við um svefninn. Svefninn truflast auðveldlega á breytingaskeiði. Ef þú ert að upplifa hitakóf og...
by Gudrun | Dec 19, 2024 | Breytingaskeiðið, Uncategorized
Jólahátíðin verður oft blanda af gleði og streitu. Og stundum líka sorg. Langir verkefnalistar, fjölskylduboð, hefðir og væntingar geta stundum dregið athyglina frá því sem skiptir okkur raunverulega máli. En þetta þarf ekki að vera svona. Hvernig væri ef við...
by Gudrun | Sep 2, 2024 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Dauðsföll, áföll og erfiðir vinnufélagar eru streituvaldar sem við getum ekki ráðið við. En svo eru aðrir streituvaldar sem við getum unnið með. Eins og viðhorf, venjur og viðbrögð okkar í daglegu lífi. Flest vandamál sem við glímum við, hvort sem það eru veikindi eða...
by Gudrun | Aug 6, 2024 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Læknandi mataræði, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Oft hef ég séð það í hyllingum að komast í frí og geta loksins sofið og hvílt mig almennilega. En oftar en einu sinni hefur svefninn versnað til muna eða að minnsta kosti ekki batnað eins og vonir stóðu til. Ég var lengi að átta mig á því að þetta væri ekki tilviljun....