Hljómar þetta kunnuglega?
☐ Kaupa fisk og kartöflur í matinn
☐ Borga reikninga
☐ Senda hamingjuóskir til afmælisbarns dagsins
☐ Brjóta saman þvottinn
☐ Sækja börnin (eða barnabörnin)
☐ Elda kvöldmatinn
☐ Byrja á verkefninu sem er búið að sitja á hakanum
☐ Taka til
☐ Svara tölvupóstum
☐ Fara með bílinn í smurningu
☐ Bóka flugið
☐ Laga girðinguna
…og SÍÐAN:
☐ Fara í gönguferð (ef tími vinnst til)
☐ Hvílast (ef tími vinnst til)
☐ Hugleiða (ef tími vinnst til)
☐ Skapa (ef tími vinnst til)
☐ Vera – ef tími vinnst til…
Getur verið
að við þurfum að endurskoða
forgangsröðunina
hjá okkur?
Hvernig lítur þín forgangsröðun út?
Stundum finnum við forgangsröðunina betur þegar við hlustum á takt náttúrunnar. Hér er pistill til innblásturs: Sumarsamhljómur