Andartaks hugleiðingar

Hér geturðu fundið verkfæri til að styðja við jafnvægisríkara líf, innblástur til að nýta þér þau og ýmislegt fleira sem vex út úr minni eðlislægu forvitni og ástríðu fyrir andlegri rækt og fegurð. 

Tvö andlit tímans

Við vöknum á morgnana og segjum, „ég svaf ekki nóg“ og við leggjumst á koddann og segjum, „ég kom ekki nógu í verk“, segir Brené Brown Við eyðum miklu af okkar daglega lífi í línulegum tíma, sem gefur okkur tilfinningu fyrir skorti, og þessa nagandi hugsun að sama...
Hugleiðsla fyrir frið

Hugleiðsla fyrir frið

Ég býð þér að taka þátt í fjörutíu daga hugleiðslu fyrir frið. Við lifum á erfiðum tímum. Það sem er að gerast í heiminum snertir okkur öll. Við getum lagt okkar að mörkum til að skapa frið í kring um okkur með því að velja frið. að taka frið fram yfir ófrið, einn dag...

read more
Heilnæmur haustdrykkur

Heilnæmur haustdrykkur

Möndluhristingur með kanil Þessi silkimjúki hristingur er styrkjandi og nærandi fyrir haustmánuðina. Á haustin notar líkaminn alla orkuna til að byggja sig upp fyrir veturinn. Haustið er þurrkandi tími, með sína vindasömu og breytilegu veðráttu. Þetta er tími sem við...

read more
Að skapa frið í heiminum

Að skapa frið í heiminum

Við lifum á erfiðum tímum. Það sem er að gerast í heiminum snertir okkur öll. Við getum lagt okkar að mörkum til að skapa frið í kring um okkur með því að velja frið. að taka frið fram yfir ófrið, einn dag í einu, eitt orð í einu, eina hugsun í einu. Þetta er eins og...

read more
Innri gagnrýnandinn

Innri gagnrýnandinn

Hefur þér einhvern tíma fundist þú ekki geta gert neitt rétt? Segirðu stundum hluti við sjálfa-n þig sem þú myndir aldrei segja við aðra manneskju? Það gæti hjálpað að vita að þú ert ekki sá eini eða sú eina. Innri gagnrýnandinn er staður í þér sem trúir því að þú eða...

read more
Lífið er alltaf tilbúið í næsta skref

Lífið er alltaf tilbúið í næsta skref

Breytingar eru óhjákvæmilegur hluti af lífinu. Við erum alltaf að takast á við breytingar. Stórar og smáar. Veðrið sem er sífellt að skipta um ham. Nýtt líf sem fæðist. Börnin okkar þroskast og stækka og verða að tilfinningaríkum unglingum. Við horfum á þau flytja að...

read more
Augu líkamans

Augu líkamans

Það eru til ótal margar bækur um orkustöðvarnar. Margir listar yfir það hvað tilheyrir hverri orkustöð. En þær segja þér ekki hvernig þú skynjar lífið. Ef þú vilt koma jafnvægi á þínar eigin orkustöðvar þá þarftu að fara inn á við og upplifa. Að tengja við lífið sem...

read more

Svefntruflanir og hitakóf

Örnámskeið um svefntruflanir og hitakóf fyrir konur á breytingaskeiði.

  • Lærðu um mögulegar orsakir svefntruflana og kveikjur að hitakófi

  • Hitakóf og nætursviti eru ekki það sama. Lærðu að skilja muninn og hvað líkaminn er að segja þér.

  • Um hvernig mataræði og lífsstíll geta haft áhrif á einkennin þín.

  • Fáðu dýpri skilning á hormónabreytingunum og hvað þú getur gert