Lífið í jafnvægi – nýtt námskeið

Yoga_orkustodvarnarFerðalagið um orkustöðvarnar er skemmtilegt en krefjandi ferðalag þar sem að staldrað er við hverja orkustöð og unnið með æfingar og hugleiðslur sem stuðla að auknu jafnvægi og meiri styrk.

Mannslíkaminn er eins og 72 strengja hljóðfæri og eftir hverjum streng streymir lífsorkan (eða alheimsorkan) niður eftir hryggsúlunni. Á  því ferðalagi safnast lífsorkan saman í polla sem nefnast orkustöðvar (chakras).
Námskeiðið er 8 vikur.  Verð 16.000 kr.   Lesa um námskeiðið hér

Comments are closed.