Finndu þinn takt

34.900 kr.

Category:

Description

Þú velur hvað þú vilt leggja áherslu á, hvort sem það er að bæta svefn, jafna orkuna, róa taugakerfið, setja mörk í daglegu lífi, mataræði sem nærir þig eða að finna hvað hindrar þig í að blómstra.

Innifalið:
Þrír einkatímar (30 mín.) + Bónustími í byrjun til að stilla áttavitann og móta markmið
Upptaka með öndunaræfingu eða hugleiðslu og vinnubók til að styðja þig á milli tíma

Tíminn fer fram í gegn um Zoom.