Breytingaskeið: Uppskriftir og 7 daga plan-tilboð

2.700 kr.

Category:

Description

Ljúffengar uppskriftir og 7 daga fæðuplan: Mataræði fyrir svefntruflanir og hitakóf

Lærðu hvernig mataræði getur dregið úr hitakófi, aukið svefngæði þín og vellíðan á breytingaskeiði og áfram svo þú getir endurheimt orkuna þína. 24 uppskriftir fyrir konur á breytingaskeiði.

Þú færð…

  • 7 daga fæðuplan
  • 24 uppskriftir fyrir breytingaskeiðið og hollt snakk
  • Upptöku með stuttu spjalli um mataræði á breytingaskeiði