Andartaks hugleiðingar

Hér geturðu fundið verkfæri til að styðja við jafnvægisríkara líf, innblástur til að nýta þér þau og ýmislegt fleira sem vex út úr minni eðlislægu forvitni og ástríðu fyrir andlegri rækt og fegurð. 

Tvö andlit tímans

Við vöknum á morgnana og segjum, „ég svaf ekki nóg“ og við leggjumst á koddann og segjum, „ég kom ekki nógu í verk“, segir Brené Brown Við eyðum miklu af okkar daglega lífi í línulegum tíma, sem gefur okkur tilfinningu fyrir skorti, og þessa nagandi hugsun að sama...
Er tankurinn tómur eða ofhlaðinn?

Er tankurinn tómur eða ofhlaðinn?

Með tímanum fer hleðslan á orkubatteríinu okkar úr jafnvægi. Það getur verið vegna þess að við höfum gefið of mikið frá okkur án þess að hlaða á milli og við erum komin í þurrð. Eða við erum orðin ofhlaðin. Til dæmis ef við höfum tekið inn of mikið af upplýsingum eða...

read more
Jafnvægi kyrrðar og krafts

Jafnvægi kyrrðar og krafts

Þegar 3ja ára barnabarnið mitt er í heimsókn í sveitinni þá lætur hann vita þegar hann er búinn að fá nóg af aksjón. Þá biður hann um að vera heima í rólegheitum með ömmu, jafnvel þegar hinir í fjölskyldunni eru að fara í ævintýraleiðangur. Hann veit hvað hann þarf....

read more
Veisla bragðlaukanna

Veisla bragðlaukanna

Ayurveda, systurvísindi jógafræðanna er mjög heillandi heimur sem kennir okkur að lifa í takti við náttúruna í kring um okkur og innra með okkur. Að fylgja árstíðunum og takti dagsins og að hlusta á líkamann. Við eigum það stundum til að borða með huganum og týna...

read more
Að virkja vellíðunartaugina

Að virkja vellíðunartaugina

Við lifum í óstöðugum heimi sem á það til að gera ofurmannlegar kröfur til okkar. Heimi sem leggur megináherslu á að styrkja hugann og gera okkur hæf á því sviði, oft á kostnað líkamans og hæfileikans til að vera, njóta og slaka á. Flestir hafa upplifað einhvers konar...

read more

Svefntruflanir og hitakóf

Örnámskeið um svefntruflanir og hitakóf fyrir konur á breytingaskeiði.

  • Lærðu um mögulegar orsakir svefntruflana og kveikjur að hitakófi

  • Hitakóf og nætursviti eru ekki það sama. Lærðu að skilja muninn og hvað líkaminn er að segja þér.

  • Um hvernig mataræði og lífsstíll geta haft áhrif á einkennin þín.

  • Fáðu dýpri skilning á hormónabreytingunum og hvað þú getur gert