Ása Kolbrún útskrifaðist sem kundalini jógakennari 2011.
NLP practitioner and master practitioner 2012
Hún er með BA í mannfræði og hefur unnið í ferðamannaiðnaðinum um langt skeið.
Á sumrin vinnur Ása á Hótel Flatey á Breiðafirði en á veturnar tekur hún að sér ýmis verkefni.