Sumarhugleiðsla fyrir fegurð, flæði og frið

Langar þig að hugleiða heima í sumar með stuðningi? Ég býð þér að taka þátt í hugleiðsluferðalagi með mér yfir sumarmánuðina.

Áhrif af því að hugleiða daglega:

  • Dregur úr áhrifum streitu 
  • Jákvæð áhrif á streitutengda kvilla eins og of háan blóðþrýsting, hjartavandamál, meltingarvandamál, höfuðverki, þunglyndi og kvíða
  • Aukin friðsæld og jafnaðargeð. Við getum betur valið viðbrögðin okkar
  • Ver heilann gegn áhrifum öldrunar
  • Gefur skýran fókus og bætir athyglisgáfuna

Verð: 9500

Nánar hér: Sumarhugleiðsla