Jógatímar vorsins

Lífið í jafnvægi – Orkustöðvarnar

Mánudaga og fimmtudaga kl 17.15. Skemmtilegt og nærandi ferðalag þar sem að staldrað er við hverja orkustöð og unnið með æfingar og hugleiðslur sem stuðla að auknu jafnvægi og meiri styrk. Nánar um námskeiðið: Lífið í jafnvægi – orkustöðvarnar.

Djúpslökun og Gong

Námskeið með áherslu á að endurnærast og kynnast töfraheimum hugleiðslu og kyrrð hugans. Tíminn hefst á mjúkum teygjum og síðan er leidd slökun og Gong slökun í lokin. Námskeiðið er ætlað bæði fyrir vana og óvana.Mánudaga kl 18.50. Nánar um námskeiðið: Djúpslökun og Gong

Comments are closed.