Námskeið Andartaks
Námskeiðin okkar snúast um að skapa öruggt rými til að fara inn á við og tengja við kjarnann.
Val er um að mæta í jógasalinn til okkar í Síðumúla 15, taka þátt í gegn um Zoom eða taka þátt í netnámskeiði þegar og þar sem þér hentar
Námskeið í boði á haustönn
Hægt er að velja um að koma á staðinn eða hittast í gegn um netið. Einnig í boði netnámskeið þar sem þú getur iðkað þar sem og þegar þér hentar.
Lífið í jafnvægi
Ferð um orkustöðvarnar
Hefst 19. september. Val um að mæta á staðinn í Síðumúla 15 eða taka þátt í gegn um Zoom. Fimmtudaga kl 17.00.
..
Blómstraðu á breytingaskeiði
Náttúrulegar leiðir fyrir aukna orku og jafnvægi
Netnámskeið sem hjálpar þér að endurnýja lífsorkuna,
sofa – og skilja betur breytingaskeiðið
Við könnum áhrif streitu og endurnærandi iðkunar á hormón og kvenheilsu.
Kjörið fyrir konur:
sem glíma við mismunandi einkenni breytingaskeiðsins
sem leita náttúrulegra leiða til að auka lífsorkuna og endurnærast.
KYNNINGARSAMTAL
Velkomið að hafa samband
Umsagnir iðkenda
Einkatímar
Einkatímarnir fara fram að Ránargötu 18, Reykjavík. Öll samtöl geta líka farið fram á netinu..
ÞARFTU AÐ ENDURHEIMTA HEILSUNA?
Heildræn heilsuráðgjöf
Fáðu stuðning við að setja heilsu og góða líðan í forgang. Og við að virkja náttúrulegan lækningamátt líkamans.
Einkatímar og heildræn ráðgjöf sniðin að þínum þörfum.
Nám og lengri
viðburðir
2024
Hugleiðsluhelgi
Djúpt ferðalag inn á við
Febrúar 2024. Staðsetning: Síðumúla 15, 3. hæð
Helgarnámskeið. Leiðbeinandi: Guðrún Arnalds
Næsta vetur
Lærðu að kenna hugleiðslu
Hugleiðsla, öndun og möntrur.
Dýpkaðu þína eigin hugleiðsluiðkun um leið og þú lærir að kenna öðrum að hugleiða
Skráðu þig á lista yfir áhugasama ef þú vilt fá sendar nánari upplýsingar.
Svefntruflanir og hitakóf
Sjö vegvísar fyrir vellíðan á breytingaskeiði
- Lærðu leiðir til að draga úr hitakófi og sofa betur
- Hitakóf og nætursviti eru ekki það sama. Lærðu að skilja muninn og hvað líkaminn er að segja þér.
- Um hvernig mataræði og lífsstíll geta haft áhrif á einkennin þín.
- Fáðu dýpri skilning á hormónabreytingunum og hvað þú getur gert
Ertu með spurningar?
Fylltu út formið hér að neðan til að senda mér fyrirspurn eða panta tíma. Ekki hika við að senda mér línu. Ég geri mitt besta til að svara innan 24 tíma.
Kontakt upplýsingar
Hafðu samband við mig beint í gegn um síma eða tölvupóst: