Heildræn heilsa

Hér geturðu fundið verkfæri til að styðja við jafnvægisríkara líf, innblástur til að nýta þér þau og ýmislegt fleira sem vex út úr minni eðlislægu forvitni og ástríðu fyrir andlegri rækt og fegurð. 

Að vingast við streitu

Dauðsföll, áföll og erfiðir vinnufélagar eru streituvaldar sem við getum ekki ráðið við. En svo eru aðrir streituvaldar sem við getum unnið með. Eins og viðhorf, venjur og viðbrögð okkar í daglegu lífi. Flest vandamál sem við glímum við, hvort sem það eru veikindi eða...
Vetrarhýði

Vetrarhýði

Veturinn er sá timi þegar jörðin og lífverur hennar draga sig í hlé og fara inn á við. Við manneskjurnar, með okkar hlýju og björtu hús og upptekna líf eigum það til að lifa í öðrum takti en náttúran í kring um okkur. En líkaminn veit hvaða árstíð er. Á sama hátt og...

read more
Heilnæmur haustdrykkur

Heilnæmur haustdrykkur

Möndluhristingur með kanil Þessi silkimjúki hristingur er styrkjandi og nærandi fyrir haustmánuðina. Á haustin notar líkaminn alla orkuna til að byggja sig upp fyrir veturinn. Haustið er þurrkandi tími, með sína vindasömu og breytilegu veðráttu. Þetta er tími sem við...

read more
Nærandi súpa fyrir naflastöðina

Nærandi súpa fyrir naflastöðina

Naflastöðin eða þriðja orkustöðin tengist viljastyrk og krafti, sjálfstrausti og innri umbreytingu. Hún hýsir hæfileikann til að melta. Bæði matinn sem við borðum og það sem við upplifum í lífinu. Eldur er frumefni þriðju orkustöðvarinnar. Við þurfum eld til að melta...

read more

Svefntruflanir og hitakóf

Sjö vegvísar fyrir vellíðan á breytingaskeiði

  • Lærðu leiðir til að draga úr hitakófi og sofa betur
  • Hitakóf og nætursviti eru ekki það sama. Lærðu að skilja muninn og hvað líkaminn er að segja þér. 
  • Um hvernig mataræði og lífsstíll geta haft áhrif á einkennin þín. 
  • Fáðu dýpri skilning á hormónabreytingunum og hvað þú getur gert