Vermandi vetrarsúpa

Vermandi vetrarsúpa

Veturinn er tilvalinn tími til að fara inn á við og hlaða batteríin. Samkvæmt Ayurveda er þetta tími til að byggja upp kjarnann okkar, eðlislæga hreysti og æskuljóma. Í Ayurveda er þetta kallað Ojas. Þessi nærandi, létta og samt fyllandi súpa er rík af vítamínum og...
Þegar heimurinn brennur

Þegar heimurinn brennur

Við eigum öll okkar stundir og tímabil þar sem okkur finnst heimurinn vera að brenna. Þar sem okkur finnst að við verðum að gera eitthvað í málunum. Bara eitthvað. Streita getur kallað fram ástand innra með okkur sem er mjög líkt því sem gerist þegar það verða...
Lífsgæði og öndun

Lífsgæði og öndun

Það er mikill léttir þegar sólin fer að hækka á lofti eftir langan dimman vetur. En rysjótt veðrátta í janúar verður oft til þess að við fáum minni útiveru og þar af leiðandi njótum ekki þeirrar litlu birtu sem er í boði. Dagsbirta er mikilvægur orkugjafi. Þó að við...
Gjafir myrkursins

Gjafir myrkursins

Sól, sól! Komdu aftur sól! Þriggja ára dóttursonur minn sat í aftursætinu og fannst myrkrið vera allt of snemma á ferðinni. Og því var ekki hægt að neita. Það væri svo sannarlega vel þegið að fá lengri daga á þessum dimmasta tíma ársins. Svo ræddum við um það hvað...