• Follow
  • Follow
  • Um mig
  • EINKATÍMAR
  • Námskeið
  • Pistlar
HAFA SAMBAND
  • Um mig
  • EINKATÍMAR
  • Námskeið
  • Pistlar
Hugrekki til að staldra við og hlusta

Hugrekki til að staldra við og hlusta

by Gudrun | okt 26, 2025 | Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans

Lífið er alltaf að breytast. Við verðum foreldrar, börnin okkar fara að heiman, við missum okkar nánustu, við missum vinnuna og þurfum að lifa í óvissu um óákveðinn tíma, við eldumst og þurfum að læra að hlusta á það. Í okkar menningu er ekki mikil áhersla á að kenna...
Með sand milli fingranna og frið í hjarta

Með sand milli fingranna og frið í hjarta

by Gudrun | sep 19, 2025 | Breytingaskeiðið, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans

Ég nýkomin úr ferðalagi til Nice með dóttur minni og barnabörnunum. Það eru svo dásamleg forréttindi að fá að ferðast með sínum nánustu og njóta sælu og samveru. Ég nýt þess alveg sérstaklega að gleyma mér í leik með barnabörnunum mínum. Við áttum eina mjög nærandi...
Litrík seigla

Litrík seigla

by Gudrun | sep 9, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans

Þegar haustar er nóg að gera við að koma öllu í skorður og finna taktinn upp á nýtt. Ég þarf að hafa mig alla við að að setja tímanum mörk og ætla mér ekki of mikið. Að ýta til hliðar og forgangsraða. Ég tala við verkefnin og segi þeim að þau þurfi að bíða aðeins...
Að finna bragðið af lífinu

Að finna bragðið af lífinu

by Gudrun | ágú 14, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Kyrrð hugans, Lífsorka og streita, Viska líkamans

Í starfi mínu og í daglegu lífi hef ég lært að meta hversu dýrmætt það er að eiga stundir þar sem ég tengist líkamanum beint. Að finna það sem er hér og nú. Ekki það sem ég hugsa um það sem ég upplifi, heldur það sem ég skynja. Þetta er eitt það einfaldasta – og samt...
Nærandi grillmáltíð

Nærandi grillmáltíð

by Gudrun | júl 31, 2025 | Breytingaskeiðið, Heildræn heilsa, Læknandi mataræði, Viska líkamans

Nú er Verslunarmannahelgin framundan og þrátt fyrir rigningaspá finnst mörgum gott að kveikja á grillinu og njóta máltíðar saman. Grill þarf þó ekki endilega að þýða hamborgarar og pylsur – það getur líka verið skemmtileg leið til að elda grænmeti. Best er þegar við...
« Older Entries

Recent Posts

  • Hugrekki til að staldra við og hlusta
  • Með sand milli fingranna og frið í hjarta
  • Litrík seigla
  • Að finna bragðið af lífinu
  • Nærandi grillmáltíð

Recent Comments

No comments to show.

FYLGDU MÉR ANDARTAK FB

  • Um mig
  • EINKATÍMAR
  • Námskeið
  • Kontakt

DESIGNED BY GOOD KARMA WORKS | PRIVACY POLICY