Gleðilegt ár!

Það hefur skapast sú hefð hjá Andartaki að bjóða upp á stund í byrjun árs til að vökva draumana og skoða hvað það er sem við viljum næra á nýju ári. Nánar: Vökvaðu draumana þína 2022 

Námskeiðið Vertu stærri en streitan hefst mánudaginn 10. janúar.  Mánudaga kl 17.15. Bæði fyrir vana og óvana. Skráning er hafin. Nánar: Vertu stærri en streitan

Comments are closed.