Umfaðmaðu erfiðleikana / Embrace your crisis

2275143254_03856c5607Námskeið með gestakennaranum Dharma Singh frá Þýskalandi.
In english below.

Fimmtudaginn 15. febrúar kl 17.15-19.15 í Bústaðakirkju – gengið inn að neðan.

Verð: 3900

Skráning hér

Umfaðmaðu erfiðleikana. Erfiðleikar og áföll eru óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Áföll og erfiðleikatímabil verða þegar við missum einhvern nákominn, þegar sambönd enda, þegar heilsan bregst okkur, í vinnunni…. Við getum ekki forðast erfiðleikana en við getum breytt viðhorfinu. Erfiðleikar geta verið tækifæri til að komast nær kjarnanum í okkur sjálfum, nær tæra ljósinu innra með okkur, ljósið sem er stöðugt og breytist ekki þrátt fyrir ytri breytingar í lífinu.

IMG_5368р (1)Dharma Singh hefur kennt kundalini jóga í 28 ár. Hann rekur ásamt öðrum útfararstofu sem sérhæfir sig í stuðningi við aðstandendur á andlegum forsendum og út frá dýpri skilningi á dauðanum og því að deyja. Hann stundaði nám til margra ára með áherslu á dauðann, að deyja og að syrgja. Hann lærði af kennurum á borð við Elisabeth Kubler-Ross, Christine Longacker, Sogyal Rinpoche og Paul Becker. Hann hefur undanfarin 20 ár haldið námskeið um þessi málefni og um það hvernig við getum umfaðmað erfiða reynslu. Námskeið hans og fyrirlestrar eru hluti af menntun sorgarráðgjafa og þeirra sem starfa við áfallahjálp, hjúkrunarfólks sem starfar með öldruðum og við líknarmeðferð, presta og djákna. Dharma Singh er giftur og fjögurra barna faðir og býr í Freiburg í Þýskalandi. Hann segir sinn aðalkennara vera YAMA – dauðann. Að hann kenni honum að lifa hverja stund í gleði og meðvitund. Hlekkur á heimasíðu Dharma Singh.

Embrace your crisis!

A workshop with a guest teacher Dharma Singh from Germany

Thursday 15th of february 17.15-19.15 in Bústaðakirkja – entrance below.

Registration here

Embrace your crisis! Crisis is an experiance in life we have many times. Crisis are the result of loss of relations, health, work…. We can´t avoid the crisis but we can change the attitude . The chance of the crisis is to come closer to our inner core, the pure light within us, that is stable beyond the changes of life.

Dharma Singh born 1964 in Freiburg, South Germany. Kundalini Yogateacher since 1985, married with Karta Purkh Kaur, and with 5 children in patchwork family. He runs teacher trainings in Germany, Switzerland and Austria. Founder of the spiritual funeral home Horizonte in Freiburg, his teacher is YAMA the death, that teaches him to live every moment of life with joy and conciousness. Dharma Singh plays guitar, clarinette and bagpipe and has published several CDs. Here is a link to Dharma Sing´s website.