Sigþrúður Ólafsdóttir

SystaYogaSigþrúður er hjúkrunarfræðingur og starfar sem hjúkrunarstjóri  hjá MS Setrinu. Hún hefur einnig lokið námi í Verkefnastjórnun og leiðtoga-þjálfun, 2006 og Hugrænni atferlismeðferð, 2009 í EHÍ. Hef stundað jóga í gegnum tíðina með hléum þó. Hún tók kennarapróf í kundalini yoga í Reykjavík 2011.  Kundalini yoga styrkir tauga-, innkirtla- og ónæmiskerfið og er því mjög góð leið til bættrar heilsu.