Ragnhildur Charanpal Ragnarsdóttir

RaggíRagnhildur Charanpal Ragnarsdóttir lauk námi í Kundalini jóga vorið 2011 og hefur auk þess lokið einum hluta af fimm í annars stigs námi kennara í Kundalini jóga, Lifestyles and Lifesycles (2012). Ragnhildur hefur sótt fjölda námskeiða sem lúta að andlegri og líkamlegri heilsu og hefur lokið öðru stigi í Reiki.

Ragnhildur hefur starfað sem grafískur hönnuður frá árinu1992.