Helga Arnalds

Helga Arnalds útskrifaðist sem kundalini jóga- kennari vorið 2008. Helga varð sér út um diploma sem krakka jógakennari undir handleiðslu Gurudass Kaur vorið 2009.  Helga starfar sem myndlistamaður og brúðuleikari og rekur Leikhúsið 10 fingur (www.tiufingur.is)