Hallveig Thorlacius Hallveig Thorlacius útskrifaðist sem jógakennari 2008. Hún starfar sem brúðuleikari, rekur brúðuleikhúsið Sögusvuntuna og skrifar spennusögur fyrir unglinga.