Jóla jóga

Við hvetjum ykkur til að fara í jóga á aðventunni. Það er dásamleg leið til að endurnærast svo við höfum meira að gefa – fjölskyldunni og öllum þeim sem á vegi okkar verða. Ekki veitir af meiri friðsæld í þessum annasama mánuði :-) Hádegistímarnir okkar verða út næstu viku og sömuleiðis eftirmiðdagstímarnir okkar og síðasti laugardagstíminn er næsta laugardag. Það er hægt að koma í frían prufutíma hvenær sem er. Hér eru nokkur myndbönd sem við gerðum til að veita innblástur í annríkinu sem stundum fylgir jólunum: Jóla – jóga

“Þekking verður aðeins raunveruleg viska þegar þú upplifir hana af öllu hjarta og allri verund þinni.”  – Yogi Bhajan

Comments are closed.