Sadhana

images-4Sadhana er 3. sunnudag í hverjum mánuði í Andartaki.

Sadhana er morguniðkun jóga og gefur okkur færi á að hreinsa hugann. Það má líkja því við að fara í bað með áruna og hugann. Við förum í Sadhana til að hreinsa undirvitundina og styrkja sambandið við sálina. Til að minna okkur á hver við erum og til að styðja hvert annað.

Tíu helstu ástæður til að koma í sadhana. Sjá hér að neðan.

Undirvitundin stýrir 60% af gerðum okkar. Í sadhana leyfum við ómeðvituðum tilfinningum að koma upp og tökumst á við þær með aðstoð möntru og með hlutlausum huga.  Þannig hreinsum við undirvitundina og hugurinn fer að skynja ljós vitundarinnar.  Við getum gert okkar eigið sadhana heima en ef við iðkum saman í hóp þá verða  áhrifin margföld.

Aðgangur í sadhana er ókeypis og öllum opinn. Það er hægt að koma seinna og ef einhver þarf að fara fyrr þá er það líka í fínu lagi.  Tímarnir eru hér að neðan.

Það er mjög endurnærandi og eins og töfrar að hugleiða svona snemma morguns – áður en allir vakna og áður en hugurinn er kominn í sitt venjulega, daglega virka ástand fullt af hugsunum og verkefnum að leysa.

Tímar:

6.00-6.30 Lesið upp úr Japji (söngur sálarinnar)

6.30-7.30 Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan

7.30-8.30 Hugleiðsla (sungin)

“Why do we get up for morning sadhana? Because we have to face the whole day, and we cannot face the day without a constant level of energy. People love you for three things only: wisdom, commitment, and consistency.” Yogi Bhajan

Top ten reasons to do sadhana:

1. Your health is your most important asset. You should dedicate at least 1/10 of your day to your physical, mental and spiritual well being.

2. Having a solid spiritual practice is key to surviving challenging times

3. Starting your day with mantra & meditation brings clarity and purpose to the other important goals of your life

4. Sadhana is the time you develop your relationship to your self. Maintaining a healthy relationship to yourself, is the key to strengthening your relationships with others.

5. The early morning hours have less electrical and mental activity in the air, allowing the mind to focus better, and shuniyaa to be more easily attained.

6. Sadhana is your time to “sharpen the saw”.

7. Recent studies have shown that if your friends are obese, your chances of gaining weight increase. Similarly, if you do sadhana in a group, your chances of developing good habits increase in a similar way.

8. Your subconcious mind absorbs so much unconscius information. Conscious relaxation of the mind through yoga, meditative chanting, and deep meditative silence, provides the best avenue to consciously enlighten yourself

9. Great things come with depth. All masters have transcended through the depth of their practice be it in Sports, Science, Spirituality or Love. The cure for bitterness & disillusionment is discipline. Daily sadhana with discipline leads to enlightenment.

10. Sadhana is an anchor for the rest of the day. Beginning the day on a high note, sets the tone for the rest of the day.