Opnir tímar

Alla virka daga:

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17.15.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.

Fjölbreyttir tímar með áherslu á að styrkja og endurnæra líkamann og lyfta andanum. Fókus á að styrkja og dýpka öndunina og auka styrk á naflasvæðinu svo við höfum aukinn innri styrk og jafnvægi til að takast á við daglegt líf. Hugleiðsla og slökun í lok hvers tíma.

“If you ever want to be right in your life, bring yourself into balance. The joy of life, the happiness of life, is in balance.” –Yogi Bhajan

Comments are closed.