Nýtt byrjendanámskeið hefst í kvöld 17. febrúar

Sigmar-2Nýtt byrjendanámskeið hefst hjá okkur í kvöld kl. 20.30. Kennt verður mánudaga og miðvikudaga.

Farið verður í undirstöðuatriði í Kundalini jóga. Við lærum um mikilvægi öndunar og mismunandi öndunaræfingar, um möntrur og hugleiðslu. Lærum jógaæfingar sem opna fyrir orkuflæði, styrkja bæði vöðva og taugar og einnig samband líkama og hugar. Auk þess fjöllum við aðeins um mataræði og heilbirgðan lífsstíl.
Kennari er Sigmar Jónsson.

Nánar um námskeiðið hér.

Frekari fyrirspurnir og skráning á andartak@andartak.is.

Comments are closed.