Kraftur og jafnvægi (karlar)

Nánar auglýst síðar.

Kraftmikið líkamlegt jóga til að losa um streitu og spennu. Leysir

orku úr læðingi og leyfir henni að flæða óhindrað á ný. Jógísk

heimspeki gefur innsýn inn í hlutverk karlmannsins í samfélaginu,

sambönd og fjölskyldu. Jóga styrkir hlutlausa hugann, eykur

einbeitingu og nærir æðruleysið. Kundalini jóga er dínamískt og

styrkjandi jóga og hentar vel fyrir þá sem vilja koma sér í form og

rækta sambandið við eigin innri styrk.

Hægt er að mæta í aðra tíma á stundatöflu á móti fyrir þá sem vilja
mæta tvisvar eða þrisvar í viku i jóga.

Ókeypis prufutími.

Kennarar: Skúli Þórisson, Sigmar Freyr Jónsson og Brendan
Þorvaldsson

“The great pressures of modern society… can be relieved by this
science of the whole person which is known as Kundalini Yoga” Yogi
Bhajan