Að njóta líkamans / líkamsbeiting sem þjónar andanum

Simran-3Masterclass / langur sérsniðinn jógatími þar sem verður farið dýpra í líkamsbeitingu og stöðu
með gestakennaranum Simran Kaur frá Los Angeles

Öðlastu skilning á innra byggingarefni líkamans og undirstöðuatriðum í öllum jógastöðum. Og hvernig iðkun á ákveðnum jógastöðum geta haft áhrif á það hvernig þú bætir árangur þinn eða ekki í öðrum jógastöðum.

Þú lærir:
Að takast á við allar jógastöður, bæði auðveldar og erfiðar – hvernig sem form þitt er
Leyndardóma hryggsveigjunnar
Lokur og sá kraftur sem þær leysa úr læðingi – og hvar og hversu mikið þú átt að beita þeim
Mikilvægi þess hvernig þú iðkar
Að njóta líkamans

Með æfingunni getur þessi tækni hjálpað þér að bæta:
Líkamsstöðu
Sveigjanleika
Öndun
Styrk
Rétta hreyfingu

Hvenær: Fimmtudaginn 12. október kl 17.15-19.15

Staður: Bústaðakirkju – gengið inn að neðan

Verð: 2500 (ath. námskeiðið er niðurgreitt fyrir félagsmenn í Kyta.is)
Skráning: Skráningarskjal

Simran-KaurSimran Kaur hefur kennt jóga í meira en 20 ár og hefur lært af Yogi Bhajan og eins hefur hún bæði lært af og kennt með manni sínum, GuruPrem Singh (sem fékk hjá Yogi Bhajan titilinn “stöðumeistari”).  Hún er sérfræðingur í líkamsvitund, líkamsstöðu og öndun. Hún hefur í gegnum eigin iðkun og jóganám lært að það HVERNIG þú iðkar er það mikilvægasta af öllu. Hún kennir hvernig við getum iðkað jóga á auðveldan hátt, með kærleika til okkar sjálfra, og um leið haldið áfram að dýpka iðkun okkar. Hún þjálfar kennara og sérhæfir sig í að kenna líkamsstöðu og er aðalkennarinn hjá “Divine alignment” og “The heart rules” sem eru námskeið sem byggja á samnefndum bókum, um allan heim. https://www.yogawithsimran.com/

Enjoy your body  – Divine alignment

A masterclass with Simran Kaur from Los Angeles
Understand the internal building blocks and foundational aspects that are in all asana and how the practice of one asana can affect how you are able to improve or not in other asana.
You will learn how to:
Safely approach any asana at any level
Secrets of Spinal Flex
The Power of the Bandh’s and where, when and how much to apply them.
Importance of How you practice
Enjoy your body
With Practice these techniques will improve your:
Posture
Flexibility
Breathing
Strength
& Correct Movement
Simran Kaur is a lifelong singer & yogi. She has taught Yoga for over 20 years & studied extensively with Yogi Bhajan, as well as studied and taught extensively with her husband GuruPrem(designated by Yogi Bhajan as the Posture Master). She is a teacher trainer and is the Lead teacher trainer of Divine Alignment & The Heart Rules around the world.
Where: In Bústaðakirkja – entrance from below
When: Thursday october 12th at 17.15-19.15
Price: 2500
Registration: Registration form