Kennaranám kundalini jóga

Kennaranámið hefst í september 2013. Lesa meira hér

Grein um kennaranámið: Vinnur gegn streitu og styrkir einstaklinginn – lesa hér

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námsgjalda fyrir sína félagsmenn. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.

Námið er viðurkennt af Yoga alliance – alþjóðlegum samtökum jógakennara.

Kennaranám í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan er ferðalag sem veitir þér nýja sýn á sjálfa-n þig og lífið. Hvort sem þú hefur áhuga á að dýpka þína eigin upplifun og skilning á Kundalini jóga eða vilt öðlast jógakennararéttindi þá er þetta tækifæri til að virkja kraftinn sem býr innra með þér.

Hvað segja nemendur um námið. Sjá hér

Kennarar koma víða að úr heiminum og hver með sína sérþekkingu. Lesa um kennarana

“Ef þú ætlar að læra eitthvað skaltu lesa um það, ef þú vilt vita eitthvað, skaltu skrifa það niður. Ef þú ætlar að verða MEISTARI á einhverju sviði, skaltu kenna það.” – Yogi Bhajan

Comments are closed.