Hjarta fullt af þakklæti

10417695_747119042008769_1919231316460861655_nVið erum að byrja á nýrri fjörutíu daga hugleiðslu í Andartaki.
Hjarta fullt af þakklæti. 
Allir velkomnir að vera með:-) Að þessu sinni ætlum við að gera hugleiðslu sem tengir okkur við hjartað og þakklæti, tendrar strauma birtu og gleði innra með okkur og opnar fyrir flæði allsnægta. Þannig getum við undirbúið okkur fyrir hátíð ljóssins og umfaðmað dimmasta tíma ársins með hugrekki í hjarta. Við ætlum að byrja formlega miðvikudaginn 12. nóvember kl 16.45.
“Appreciation is an art and a lifestyle and a source of happiness and fulfillment. It’s called gratitude—an attitude of gratitude.” Yogi Bhajan
[media url=”https://www.youtube.com/watch?v=LSL8bCBr6os” width=”600″ height=”400″]