Jógatímar hefjast að nýju í september

Ný námskeið í “Kundalini jóga” og í “Djúpslökun og hugleiðslu” hefjast í byrjun september. Dagskráin kemur á næstu dögum. Hægt er að senda póst á andartak@andartak.is og láta skrá sig á póstlista til að fá að fylgjast með.

Comments are closed.