Jóga, mataræði og lífsstíll

Nýtt sex vikna námskeið hefst í dag mánudaginn: Líkamsgerðin þín og jóga – lærum að lifa í takti við náttúruna og við okkar eigin líkamsgerð. Kundalini jóga og ayurveda – systurvísindi jógafræðanna fléttuð saman í innri upplifun og fræðslu.  Hentar bæði vönum og óvönum. Lesa meira um námskeiðið hér

Comments are closed.