by Gudrun | mar 17, 2023 | Heildræn heilsa, Lífsorka og streita, Viska líkamans
Við lifum í óstöðugum heimi sem á það til að gera ofurmannlegar kröfur til okkar. Heimi sem leggur megináherslu á að styrkja hugann og gera okkur hæf á því sviði, oft á kostnað líkamans og hæfileikans til að vera, njóta og slaka á. Flestir hafa upplifað einhvers konar...