Frí prufuvika og ný námskeið að hefjast

1335532_highAndartak býður öllum sem vilja að koma frítt í alla opna tíma vikuna 12. – 17. janúar.

Opnir tímar eru á þessum tímum:

NÝTT: Jóga nidra djúpslökun / hugleiðslutímar / gongslökun – mánudaga og miðvikudaga kl 16.15.

Kundalini jóga: Mán, mið og föst kl 17.15, hádegistímar þrið og fim kl 12.05 og kvöldtímar á þriðjudögum kl 20.30.

Ný námskeið að hefjast: Námskeiðið “Jóga, mataræði og lífsstíll” hefst miðvikudaginn 14. janúar og byrjendanámskeið í kundalini jóga hefst fimmtudaginn 15. janúar.

Comments are closed.