ÉG – 2017

success-846055_1920Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að endurtaka þetta frábæra námskeið.
Þriggja tíma námskeið þar sem við skoðum árið sem er að hefjast.
Markþjálfun, talnaspeki, slökun og hugleiðsla.
Námskeiðið verður haldið þriðjudaginn 7. febrúar kl 17-20
Innifalið í námskeiðinu: Einkatími í markþjálfun

Hvernig sérðu ÞIG fyrir þér árið 2017?

Sjá nánar um námskeiðið hér: ÉG-2017.   Skráning hér

Umsagnir þátttakenda á síðasta námskeiði:

Ég var ánægð með námskeiðið. Það gaf mér mikla ánægju og gleði og ýtti undir þá ákvörðun mína að fara hugsa betur um sjálfa mig.
Álfheiður Erla Sigurðardóttir.

Sjá fleiri umsagnir hér

Comments are closed.