Dansaðu, lifðu, hlæðu, elskaðu

GleðioghaustlitirJóganámskeið fyrir konur – 6 vikur. Hefst mánudaginn 10. nóvember.

Efni námskeiðsins:

•Lífsstíll og mataræði sem styðja okkur í að standa með okkur sjálfum
•Kjarninn minn og leiðir sem hjálpa mér að standa í eigin styrk
•Að skapa minn eigin veruleika í gegnum hugleiðslu og aukið innsæi
•Að upplifa kraftinn sem býr í möntrum til að umbreyta lífi okkar
•Hormónajafnvægi og mánasvæði konunnar
•Talnaspeki jógafræðanna: Hvernig geta tölurnar mínar leiðbeint mér í lífinu?

Meira um námskeiðið hér

Comments are closed.