Nýtt byrjendanámskeið að hefjast

Nýtt byrjendanámskeið var að hefjast – það er enn hægt að koma inn í námskeiðið.
Námskeiðið er í 6 vikur og kennt er 2x í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.45.

Verð er 18.000 kr. og frjálst er að mæta í alla opna tíma í stundaskrá meðan á námskeiði stendur.

Comments are closed.