Bloggið hennar Guðrúnar

Guðrún Darshan er nú farin að blogga á Smartlandi undir dálkinum næring og heilsa. Þar mun hún blogga um sín hjartans mál sem tengjast jóga og heilsu. Guðrún er hómópati og jógakennari og býr yfir gríðarlega miklum og áhugaverðum fróðleik. Það verður því gaman að fylgjast með skrifum hennar. Fyrsta bloggfærslan ber yfirskriftina kundalini jóga gegn streitu og álagi. Bloggið má sjá hér.

Comments are closed.