Það eru margar spennandi bækur til í Andartaki. Við vorum að fá nýja sendingu af bókum og því úr mörgu að velja.
Bækur sem til eru – listinn er ekki tæmandi:
Flow of eternal power – góð grunnbók um Kundalini jóga
Everyday Grace – bók fyrir konur um listina að vera kona
I am a Woman – kríubók og textabók
Divine alignment – kúnstin að beita sér rétt í jógaiðkun
A taste of India – kokkabók um indverska matargerð