Ayurvedanámskeið

KartaPurkhSpennandi kvöldnámskeið með gestakennaranum Karta Purkh Singh frá Þýskalandi

Föstudaginn 10. janúar 2014 kl. 17-20 í Andartaki.

1. Kynning á ayurveda. Frumöflin fimm
2. Hvernig tengjast Ayurveda og jóga
3. Hvað kenna þessi vísindi lífsins okkur í daglegu lífi?
4. Ayurveda í framkvæmd

Verð: 5900 kr

Hér má lesa meira um ayurveda