NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!  Samkvæmt talnaspeki jógafræðanna er árið 2013 sérstaklega vel til þess fallið að rækta andann, fara inn á við og eiga friðsælt og gjöfult ár.  Hægt er að lesa um talnaspeki ársins 2013 hér að neðan.

NÝ NÁMSKEIÐ Á VORÖNN: BYRJENDANÁMSKEIР– með áherslu á heilbrigðan lífsstíl – hefst mánudaginn 14. janúar. FRAMHALDSNÁMSKEIР– Orka og andleg næring – hefst mánudaginn 14. janúar. VERTU MEISTARI HUGA ÞÍNS – hugleiðslunámskeið – með áherslu á orkustöðvarnar hefst miðvikudaginn 23. janúar. HRESSANDI HÁDEGISJÓGA – þriðjudaga og fimmtudaga kl 12.00.  Fleiri námskeið verða auglýst síðar.  Hægt er að skrá sig með því að senda póst á andartak@andartak.is með nafni og símanúmeri.

Comments are closed.