Hugurinn er okkar mikilvægasti félagi. Við þurfum að vera í góðu sambandi við hugann til blómstra og lifa hamingjusömu lífi.  Jógarnir segja að með því að sigrast á huganum getirðu sigrað heiminn. 


Það eru tvær leiðir til að eiga samband við hugann; annað hvort stjórnar þú huganum eða hugurinn stjórnar þér!  Ef hugurinn fær að ráða þá verðum við stefnulaus – eins og lauf í vindi – og förum að láta tilfinningarnar hlaupa með okkur í gönur. 


Hugleiðsla hreinsar undirvitundina og áruna okkar. Okkur finnst öllum sjálfsagt að fara reglulega í bað.  Það er jafn mikilvægt að hreinsa hugann – annars verður hann ofhlaðinn. Með því að hreinsa undirvitundina reglulega gefum við sjálfum okkur færi á að vinna úr reynslu okkar og takast á við nýjan dag af opnum huga.  Hugurinn verður meira skapandi og við förum að geta betur stýrt venjum okkar.  Samskiptin við okkar nánustu verða betri og við förum að lifa í stærri og áhugaverðari heimi.


Í hugleiðslu uppgötvar þú heilan heim af þér.  Í þeim heimi, í þínu dýpsta eðli er hugurinn þjónn þinn en ekki meistari. Lesa meira


Hægt er að skrá sig á póstlista með því að senda póst á andartak@andartak.is og óska eftir skráningu á póstlista


Uppskrift mánaðarins: Grænmetisréttur - linsubauna-dal að hætti ayurvedalæknisins Nandlal. Meira


OPNIR TÍMAR Í KUNDALINI JÓGA

Hádegistímar, eftirmiðdagstímar, kvöldtímar, laugardagstímar. Meira


VERTU MEISTARI HUGA ÞÍNS Námskeið

Hefst 6. nóvember . Þriðjudaga kl 19.00- 6 vikur

Námskeið sem hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur. Hugleiðsla styrkir hlutlausa hugann og hreinsar undirvitundina.  Í gegnum hugleiðslu þjálfum við okkur í að taka þvi sem að höndum ber af æðruleysi. Meira


Nýtt:LISTIN AÐ VERA KONA Námskeið

Fimmtudaga kl 19.00-20.20 - hefst 8. nóvember

Við ætlum að fjalla um listina að VERA meira og GERA minna. Um konuna sem andlega veru. Og læra að næra hana í daglegu lífi.  Meira


Nýtt: HATHA JÓGA með Önnu Ingólfs

Byrjendanámskeið hefst 9. október

Farið verður í undirstöðuatriði í hatha jóga. Teygjur, jógastöður, slökun, athyglisæfingar, jóga nidra djúpslökun. Meira


Nýtt: YOGA NIDRA DJÚPSLÖKUN

með Önnu Ingólfs

Byrjar 16. október. Þriðjudaga kl 16.30

Í Yoga Nidra djúpslökun erum við leidd í „meðvitaðan djúpsvefn“ þar sem líkami og hugur slaka á en undirvitundin helst vakandi og virk. Opnir tímar. Meira


BYRJENDANÁMSKEIÐ

Í Kundalini jóga hefst 17. október

Við förum í undirstððuatriði kundalini jóga og kynnumst kröftugum umbreytandi áhrifum þess sérstaklega með tilliti til streitu.  Meira


KUNDALINI JÓGA OG DAGLEGT LÍF

Hefst 22. október

Fyrir þá sem hafa reynslu af Kundalini jóga. Farið verður í hvernig við getum nýtt okkur Kundalini jóga í daglegu lífi. Meira


Nýtt: MINDFULNESS (núvitund) gegn streitu með Ásdísi Olsen - hefst 9. október

8 vikur: þriðjudaga kl 20.15

Hugarró og vellíðan í staðinn fyrir áhyggjur og streitu. Áhersla á hagnýtar æfingar og virkni þátttakenda. Meira


KRAFTUR OG JAFNVÆGI - KARLAR

Fimmtudaga kl 20.30

Kraftmikið líkamlegt jóga til að losa um streitu og spennu. Meira

Námskeið sem hefjast á næstunni:


Nýtt: BOLLYWOOD DANS OG BHANGARA

Komdu þér í form á átakalausan hátt og fylltu líf þitt af gleði þegar þú dansar Bhangara. Dhannak kennir. Meira


NÁMSKEIÐ FYRIR UNGT FÓLK MEÐ KVÍÐA

Mánudaga kl 16.15

Á námskeiðinu fá þátttakendur stuðning við að setja sér markmið og tæki til að auka innri styrk. Meira


Nýtt: BARNAJÓGA - FJÖLSKYLDUJÓGA

Laugardaga kl 12.00

Skemmtileg stund fyrir hressa krakka og tækifæri fyrir mömmur og pabba að eiga gæðastund með börnunum sínum.


FYRIRLESTRAR

Lífsleikni - Hlýja og væntumþykja. 

Miðvikud 7.nóv. kl 20.30

Fyrirlesari María Jónasdóttir. Meira


Nýtt: JÓGA OG AYURVEDA

Námskeið - hefst í október


TALNASPEKI ÁRSINS 2012

Pistill eftir Shiv Charan Singh. Lesa


HINN SANNI JÓLAANDI OG JÓGAIÐKUN

Grein eftir Guðrúnu Darshan í Fréttablaðinu 20.12.2011

og á vísir.is: Lesa grein


GJAFABRÉF Í JÓGA - fáðu upplýsingar um gjafabréf: gudrun hjá andartak.is


11.11.11

What aobut 11.11.2011

Brot úr pistli eftir Shiv Charan Singh. Lesa pistil


VIÐTAL Í VIKUNNI 24. SEPT.

Jóga sem hjálpar samskiptum kynjanna

Lesa viðtal


Nýtt námskeið

JÓGA OG SAMSKIPTI Námskeið

Eins dags námskeið í febrúar. Nánar auglýst síðar.


EF ÞÚ SIGRAR HUGANN GETURÐU SIGRAÐ HEIMINN.

Huglægu líkamarnir okkar þrír. Meira

 

Every individual has the potential to be original

-Yogi Bhajan

Hamraborg 10, 3. hæð   Sími 896 2396  gudrun hjá andartak.is

Hamingjan er fæðingarréttur þinn

-Yogi Bhajan

Guðrún Darshan

LIstin að vera kona

6 vikna námskeið

Hefst 8. nóvember

Fimmtud kl 19.00

Við ætlum að fjalla um listina að VERA meira og GERA minna. Við lærum um breytilegt eðli konunnar, um mánasvæðin og hvernig við getum betur nært okkur sjálfar í daglegu lífi.   Meira
Listin_a_vera_kona.htmlshapeimage_4_link_0

Vertu Meistari huga þíns

Hugleiðslunámskeið

Hefst 6. nóvember

Þriðjud kl 19.00

Námskeið sem hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur. Hugleiðsla styrkir hlutlausa hugann og hreinsar undirvitundina.  Í gegnum hugleiðslu þjálfum við okkur í að taka þvi sem að höndum ber af æðruleysi. Meira

.

KENNARANÁM Í KUNDALINI JÓGA

Hefst í september 2012


Kennaranám í Kundalini jógaer ferðalag sem veitir þér nýja sýn á sjálfa-n þig og lífið. Hvort sem þú hefur áhuga á að dýpka þína eigin upplifun og skilning á Kundalini jóga eða vilt öðlast jógakennararéttindi þá er þetta tækifæri til að virkja kraftinn sem býr innra með þér.